
Lögfræðiþjónusta Lögréttu í samstarfi við KPMG veitti einstaklingum endurgjaldslausa aðstoð við skattframtöl sunnudaginn 13. mars sl. milli kl. 13:00-17:00 en skil á skattframtali einstaklinga er til 15. mars. Til þess að nýta sér þjónustuna þurfti að hafa meðferðis: * Lykilorð og auðkennislykil til að komast inn í heimabanka * Veflykil inn á rsk.is * Verktakamiða… Read more »