Nýtt tölublað Tímarits Lögréttu, 1. hefti – 14. árg. 2018, er komið úr prentun.
Þema ritsins er íslenskur bótaréttur og ritstjórar eru Arnar Þór Jónsson og Svala Ísfeld Ólafsdóttir.

Hægt er að skrá sig í áskrift með því að senda póst á timarit@logretta.is

Kær kveðja,
Lögrétta