Þann 12. febrúar sl. stóð Lögrétta fyrir vísindaferð til LOGOS lögmannsstofu í London. Vísindaferðin var einstaklega vel heppnuð og afar góð mæting hjá meðlimum Lögréttu.

Lögrétta þakkar LOGOS og meðlimum sínum kærlega fyrir glæsilega vísindaferð!

Myndir frá kvöldinu má sjá á instagram-síðu Lögréttu: https://www.instagram.com/logrettahr/

Kær kveðja,

Stjórn Lögréttu