Fréttir

Fréttir af starfi Lögréttu

Lögrétta vs. Orator 2025 (Málmurinn heim!)

Lögrétta vs. Orator 2025 (Málmurinn heim!)

10/03/2025

Hinn árlegi Lögréttu vs. Orator dagur fór fram með glæsibrag þann 7. mars síðastliðinn. Dagskráin var stútfull af spennandi keppnum og viðburðum. Keppnin hófst með fótboltaleik þar sem Lögrétta hafði betur og tryggði sér fyrstu stig dagsins. Næst var komið að brenniboltanum, þar sem lið Orators tók stig til baka. Að loknum fyrri hluta dags stóðu leikar í…

Lesa meira
Skattadagur Lögréttu 2025

Skattadagur Lögréttu 2025

09/03/2025

Lögfræðiþjónusta Lögréttu hélt hinn árlega Skattadag þann 9. mars sl. Viðburðurinn, sem hefur fest sig í sessi sem mikilvægur liður í samfélagsþjónustu laganema, bauð upp á endurgjaldslausa aðstoð við skil á skattframtölum frá kl. 10 til 15. Aðsóknin var afar mikil og tóku aðstoðarmenn dagsins dýrmæta reynslu sem mun án efa nýtast þeim í framtíðinni. Viðburðurinn var haldinn…

Lesa meira
London ferð Lögréttu 2025

London ferð Lögréttu 2025

09/03/2025

Ferð Lögréttu til London fór fram með glæsibrag dagana 27. febrúar til 2. mars síðastliðinn. Ferðin var afar vel heppnuð og bauð upp á fjölbreytta og skemmtilega dagskrá. Einn af hápunktum ferðarinnar var heimsókn okkar til íslenska sendiráðsins, þar sem þátttakendur fengu innsýn í starfsemi þess og mikilvægi sendiráðsins fyrir Íslendinga erlendis. Auk þess voru ýmsir viðburðir á…

Lesa meira