Fréttir

Fréttir af starfi Lögréttu

Árshátíð Lögréttu 2024

Árshátíð Lögréttu 2024

07/11/2024

Árshátíð Lögréttu árið 2024 var haldin 2. nóvember sl. Hátíðin var haldin í sal Gamla Bíós og var skipulagið þétt. Sérstakar þakkir fá þau Stefán A. Svensson, Hulda María Stefánsdóttir og Margrét Einarsdóttir fyrir komu sína og frábæra veislustjórnun. Sannkallaður hápunktur kvöldsins! Aron Can kom einnig upp á svið og tók nokkra hittara til að kynda undir áframhaldandi…

Lesa meira
Málþing Lögréttu – Tjáningafrelsi opinberra starfsmanna

Málþing Lögréttu – Tjáningafrelsi opinberra starfsmanna

17/10/2024

Blásið var til málþings um tjáningafrelsi opinberra starfsmanna þann 15. október sl. Framsögumenn voru Hafsteinn Dan Kristjánsson prófessor, Flóki Ásgeirsson hrl. og Oddur Þorri Vigarsson lögfr. UA. Fundarstjóri var Margrét Einarsdóttir prófessor. Lögrétta þakkar fyrir skemmtilegar framsögur og áhugaverðar umræður.

Lesa meira
Stjórn Lögréttu 2024 – 2025

Stjórn Lögréttu 2024 – 2025

28/08/2024

Stjórn Lögréttu 2024-2025 Fromaður: Óskar Freyr Jóhannsson Varaformaður: Helena Ósk Einarsdóttir Gjaldkeri: Assa Ólafsdóttir Formaður skemmtinefndar: Marvin Logi Nindel Haraldsson Formaður málfundafélags: Einar Freyr Guðmundsson Útgáfustjóri Tímarits Lögréttu: Þórður Skúli Björgvinsson

Lesa meira