Fréttir

Fréttir af starfi Lögréttu

Endurnýjaður samstarfssamningur LOGOS og Lögréttu

Endurnýjaður samstarfssamningur LOGOS og Lögréttu

27/08/2025

Auður Bjarnadóttir, nýr formaður Lögréttu, og Benedikt Egill Árnason, framkvæmdastjóri LOGOS, hafa skrifað undir endurnýjaðan samstarfssamning. Samningurinn tryggir áframhaldandi stuðning LOGOS við frábært starf Lögréttu bæði í námi og félagslífi laganema við HR.

Lesa meira
Lögrétta vs. Orator 2025 (Málmurinn heim!)

Lögrétta vs. Orator 2025 (Málmurinn heim!)

10/03/2025

Hinn árlegi Lögréttu vs. Orator dagur fór fram með glæsibrag þann 7. mars síðastliðinn. Dagskráin var stútfull af spennandi keppnum og viðburðum. Keppnin hófst með fótboltaleik þar sem Lögrétta hafði betur og tryggði sér fyrstu stig dagsins. Næst var komið að brenniboltanum, þar sem lið Orators tók stig til baka. Að loknum fyrri hluta dags stóðu leikar í…

Lesa meira
Skattadagur Lögréttu 2025

Skattadagur Lögréttu 2025

09/03/2025

Lögfræðiþjónusta Lögréttu hélt hinn árlega Skattadag þann 9. mars sl. Viðburðurinn, sem hefur fest sig í sessi sem mikilvægur liður í samfélagsþjónustu laganema, bauð upp á endurgjaldslausa aðstoð við skil á skattframtölum frá kl. 10 til 15. Aðsóknin var afar mikil og tóku aðstoðarmenn dagsins dýrmæta reynslu sem mun án efa nýtast þeim í framtíðinni. Viðburðurinn var haldinn…

Lesa meira