Aðalfundur Lögréttu var haldinn föstudaginn 19. maí 2017 í stofu M103 kl 17:30.

Dagskrá aðalfundar var eftirfarandi:

i. Stjórn félagsins gerir grein fyrir störfum sínum.

ii. Gjaldkeri leggur fram reikninga félagsins og gerir grein fyrir þeim.

iii. Ársskýrsla verður lögð fram.

iv. Stjórnarskipti.

v. Önnur mál.

 

IV. Stjórnarskipti

Ný stjórn:

Eva Rós Haraldsdóttir – formaður

Iðunn Berta Magnúsdóttir – varaformaður/ritari

Jón Garpur Fletcher – gjaldkeri

Kristján Óli Ingvarsson – útgáfustjóri Tímarits Lögréttu

Aníta Auðunsdóttir – framkvæmdastjóri Lögfróðs, lögfræðiþjónustu Lögréttu

Páll Magnús Pálsson – formaður málfundafélags Lögréttu

María Ellen Steingrímsdóttir – formaður skemmtinefndar

Kær kveðja,

Stjórn Lögréttu 2017-2018