Fréttir

Fréttir af starfi Lögréttu

Stjórn Lögréttu 2024 – 2025

Stjórn Lögréttu 2024 – 2025

28/08/2024

Stjórn Lögréttu 2024-2025 Fromaður: Óskar Freyr Jóhannsson Varaformaður: Helena Ósk Einarsdóttir Gjaldkeri: Assa Ólafsdóttir Formaður skemmtinefndar: Marvin Logi Nindel Haraldsson Formaður málfundafélags: Einar Freyr Guðmundsson Framkvæmdarstjóri Tímarits Lögréttu: Þórður Skúli Björgvinsson

Lesa meira
Vísindaferð til LOGOS lögmannsstofu í London

Vísindaferð til LOGOS lögmannsstofu í London

20/02/2022

Þann 12. febrúar sl. stóð Lögrétta fyrir vísindaferð til LOGOS lögmannsstofu í London. Vísindaferðin var einstaklega vel heppnuð og afar góð mæting hjá meðlimum Lögréttu. Lögrétta þakkar LOGOS og meðlimum sínum kærlega fyrir glæsilega vísindaferð! Myndir frá kvöldinu má sjá á instagram-síðu Lögréttu: https://www.instagram.com/logrettahr/ Kær kveðja, Stjórn Lögréttu

Lesa meira
Árshátíð Lögréttu – takk fyrir kvöldið!

Árshátíð Lögréttu – takk fyrir kvöldið!

20/10/2021

Árshátíð Lögréttu var haldin hátíðleg þann 15. október sl. á Blik Bistro&Grill. Veislustjóri kvöldsins var Stéfan A. Svenson sem vakti mikla lukku á meðal laganema. Ari Eldjárn kom og skemmti nemendum og kennurum lagadeildarinnar, ClubDub hélt uppi stuðinu en Dj Dóra Júlía spilaði þar til síðustu gestir fóru út. Árshátíðin var einstaklega vel heppnuð og mikið dansað! Lögrétta þakkar…

Lesa meira