Fréttir

Fréttir af starfi Lögréttu

Tímarit Lögréttu – Árgangur 19 (2024)

Tímarit Lögréttu – Árgangur 19 (2024)

20/10/2024

Árgangur 19. af Tímariti Lögréttu hefur verið gefin út. Greinar tímaritsins eru eftirfarandi: Gæsluvarðhald útlendinga eftir Sindra M. Stephensen Skilyrði miskabóta skv. 26. gr. skaðabótalaga nr. 50/1993 eftir dr. Guðmund SigurðssonTilkynningarregla stjórnsýslulaga eftir dr. Hafstein Dan Kristjánsson Fjárhæð miskabóta eftir dr. Guðmund Sigurðsson Takmarkanir á meðferð innherjaupplýsinga á heildsöluorkumarkaði við innleiðingu REMIT eftir dr. Andra Fannar Bergþórsson Ritstjóri…

Lesa meira
Málþing Lögréttu – Tjáningafrelsi opinberra starfsmanna

Málþing Lögréttu – Tjáningafrelsi opinberra starfsmanna

17/10/2024

Blásið var til málþings um tjáningafrelsi opinberra starfsmanna þann 15. október sl. Framsögumenn voru Hafsteinn Dan Kristjánsson prófessor, Flóki Ásgeirsson hrl. og Oddur Þorri Vigarsson lögfr. UA. Fundarstjóri var Margrét Einarsdóttir prófessor. Lögrétta þakkar fyrir skemmtilegar framsögur og áhugaverðar umræður.

Lesa meira
Stjórn Lögréttu 2024 – 2025

Stjórn Lögréttu 2024 – 2025

28/08/2024

Stjórn Lögréttu 2024-2025 Fromaður: Óskar Freyr Jóhannsson Varaformaður: Helena Ósk Einarsdóttir Gjaldkeri: Assa Ólafsdóttir Formaður skemmtinefndar: Marvin Logi Nindel Haraldsson Formaður málfundafélags: Einar Freyr Guðmundsson Útgáfustjóri Tímarits Lögréttu: Þórður Skúli Björgvinsson

Lesa meira