Fréttir

Fréttir af starfi Lögréttu

Hádegismálþing Lögréttu, Alþingiskosningar 2025

Hádegismálþing Lögréttu, Alþingiskosningar 2025

05/12/2024

Málfundafélag Lögréttu stóð fyrir hádegismálþingi með fulltrúum þeirra flokka sem bjóða fram til Alþingis í komandi þingkosningum sl. þriðjudag. Mætingin fór fram úr björtustu vonum og við þökkum öllum sem gáfu sér tíma til að mæta.

Lesa meira
Tímarit Lögréttu – Árgangur 19 (2024)

Tímarit Lögréttu – Árgangur 19 (2024)

01/12/2024

Árgangur 19. af Tímariti Lögréttu hefur verið gefin út. Greinar tímaritsins eru eftirfarandi: Gæsluvarðhald útlendinga eftir Sindra M. Stephensen Skilyrði miskabóta skv. 26. gr. skaðabótalaga nr. 50/1993 eftir dr. Guðmund SigurðssonTilkynningarregla stjórnsýslulaga eftir dr. Hafstein Dan Kristjánsson Fjárhæð miskabóta eftir dr. Guðmund Sigurðsson Takmarkanir á meðferð innherjaupplýsinga á heildsöluorkumarkaði við innleiðingu REMIT eftir dr. Andra Fannar Bergþórsson Ritstjóri…

Lesa meira
Árshátíð Lögréttu 2024

Árshátíð Lögréttu 2024

07/11/2024

Árshátíð Lögréttu árið 2024 var haldin 2. nóvember sl. Hátíðin var haldin í sal Gamla Bíós og var skipulagið þétt. Sérstakar þakkir fá þau Stefán A. Svensson, Hulda María Stefánsdóttir og Margrét Einarsdóttir fyrir komu sína og frábæra veislustjórnun. Sannkallaður hápunktur kvöldsins! Aron Can kom einnig upp á svið og tók nokkra hittara til að kynda undir áframhaldandi…

Lesa meira