Þann 27. maí 2018 var aðalfundur Lögréttu ársins 2017 – 2018 haldinn, í stofu M103 í Háskólanum í Reykjavík, Menntavegi 1 Reykjavík.

Dagskrá aðalfundar var eftirfarandi:

i. Formaður félagsins setur fundinn.

ii. Stjórn félagsins gerir grein fyrir störfum sínum.

iii. Gjaldkeri leggur fram reikninga félagsins og gerir grein fyrir þeim.

iv. Ársskýrsla verður lögð fram.

v. Stjórnarskipti.

vi. Önnur mál.

V. Stjórnarskipti

Ný stjórn tók formlega við embættum sínum.

María Ellen Steingrímsdóttir – formaður

Sigurbjörg Ósk Friðleifsdóttir – varaformaður

 

Arnar Gauti Grettisson – gjaldkeri

Brynjar Freyr Farðarsson – útgáfustjóri Tímarits Lögréttu

Aníta Auðunsdóttir – framkvæmdastjóri lögfræðiþjónustu Lögréttu

Páll Magnús Pálsson – formaður málfundafélags Lögréttu

Benedikt Arnar Þorvaldsson – formaður skemmtinefndar

VI. Önnur mál

Engar tillögur að lagabreytingum lágu fyrir og því áttu engar lagabreytingar sér stað.

Kær kveðja,

Stjórn Lögréttu 2018-2019