Author: Fréttaritari Lögréttu

Dómsuppsaga

Máflutningskeppni Lögréttu lauk í dag með dómsuppsögu kl 16:00 í stofu M103. Keppnin var glæsileg og æsispennandi og báru Bogi Agnar Gunnarsson, Halldór Ingi Blöndal og Kristinn Ásgeir Gylfason sigur úr býtum en málflutningsmaður Lögréttu 2016 var Harpa Erlendsdóttir.    

Málflutningsnámskeið Lögréttu

Málfundafélag Lögréttu stóð fyrir glæsilegu málflutningsnámskeiði í síðustu viku, 26. og 28. janúar. Vel tókst til, einstaklega fróðlegt og skemmtilegt. Sigríður Rut Júlíusdóttir hrl. og LL.M. sem er einn af eigendum Réttar lögmannsstofu og Fanney Hrund Hilmarsdóttir hdl. einnig af Rétti lögmannsstofu mættu þann 26. Janúar og sögðu frá reynslu sinni af málflutningi, gáfu ráðleggingar… Read more »

Nýárspartý Lögréttu

Nýárspartý Lögréttu var haldið með pompi og prakt laugardaginn 23. janúar. Glæsilegar veitingar voru í boði en matseðillinn innihélt m.a. djúpsteiktar rækjur orlý með sætri chilisósu, satay kjúklingaspjót með hnetu ídýfu, steiktar pylsur með BBQ og sætu sinnepi, ítalskar kjötbollur og penne pasta í tómat sósu með basil og parmesan, heimalagaðar vorrúllur með soja sósu,… Read more »