Author: Fréttaritari Lögréttu

Árshátíð Lögréttu 2021

Þann 15. október nk. verður árshátíð Lögréttu haldin á Blik Bistro & Grill. Veislustjóri kvöldsins er enginn annar en Stefán A. Svensson. Matseðill kvöldsins er afar glæsilegur. Í forrétt verður boðið upp á forréttaplatta sem inniheldur hráskinku, tígrisrækjur í sítrussalsa, brauð, tapenade og aioly sósu (salat vegan valmöguleiki). Í aðalrétt verður boðið upp á nautalund… Read more »

Nýtt tölublað Tímarits Lögréttu

Nýtt tölublað Tímarits Lögréttu, 1. hefti – 14. árg. 2018, er komið úr prentun. Þema ritsins er íslenskur bótaréttur og ritstjórar eru Arnar Þór Jónsson og Svala Ísfeld Ólafsdóttir. Hægt er að skrá sig í áskrift með því að senda póst á timarit@logretta.is Kær kveðja, Lögrétta

Aðalfundur Lögréttu 2018

Þann 27. maí 2018 var aðalfundur Lögréttu ársins 2017 – 2018 haldinn, í stofu M103 í Háskólanum í Reykjavík, Menntavegi 1 Reykjavík. Dagskrá aðalfundar var eftirfarandi: i. Formaður félagsins setur fundinn. ii. Stjórn félagsins gerir grein fyrir störfum sínum. iii. Gjaldkeri leggur fram reikninga félagsins og gerir grein fyrir þeim. iv. Ársskýrsla verður lögð fram. v. Stjórnarskipti. vi. Önnur… Read more »

Málfundur fyrir Alþingiskosningar 2017

Þann 23. október bauð Lögrétta til opins hádegisfundar með formönnum átta stærstu flokkanna samkvæmt þáverandi þjóðarpúlsi Gallup. Fulltrúar frá Sjálfstæðisflokknum, Framsóknarflokknum, Miðflokknum, Flokki fólksins, Pírötum, Vinstri grænum, Viðreisn og Samfylkingunni kynntu sín framboð og helstu stefnumál og sátu að lokum fyrir spurningum. Fundurinn var vel sóttur og heppnaðist einstaklega vel. Stofa M209 var þétt setin og var einnig… Read more »

Aðalfundur 2017

Aðalfundur Lögréttu var haldinn föstudaginn 19. maí 2017 í stofu M103 kl 17:30. Dagskrá aðalfundar var eftirfarandi: i. Stjórn félagsins gerir grein fyrir störfum sínum. ii. Gjaldkeri leggur fram reikninga félagsins og gerir grein fyrir þeim. iii. Ársskýrsla verður lögð fram. iv. Stjórnarskipti. v. Önnur mál.   IV. Stjórnarskipti Ný stjórn: Eva Rós Haraldsdóttir – formaður Iðunn Berta Magnúsdóttir – varaformaður/ritari Jón… Read more »

Forsetaframbjóðendafundur Lögréttu.

Í gær þann 26. maí bauð Lögrétta til opins hádegisfundar með forsetaframbjóðendum til embættis forseta Íslands. Efni fundarins var stjórnarskrá Íslands þar sem hver frambjóðandi fékk fimm mínútur til að kynna sín sjónarmið og hugmyndir um stjórnarskrána. Fundurinn var vel sóttur og heppnaðist einstaklega vel. Stofa M105 var þétt setin og þegar best lét fylgdust rúmlega 800 manns… Read more »

Skattadagur Lögréttu, KPMG og Arion banka

Lögfræðiþjónusta Lögréttu í samstarfi við KPMG veitti einstaklingum endurgjaldslausa aðstoð við skattframtöl sunnudaginn 13. mars sl. milli kl. 13:00-17:00 en skil á skattframtali einstaklinga er til 15. mars. Til þess að nýta sér þjónustuna þurfti að hafa meðferðis: * Lykilorð og auðkennislykil til að komast inn í heimabanka * Veflykil inn á rsk.is * Verktakamiða… Read more »

Árshátíð HR og HR Musical 2016

Árshátíð HR var haldin hátíðleg þann 5. mars sl. í Vodafonehöllinni. Þema kvöldsins var Old Hollywood og veislustjórar Auddi og Steindi Jr. Frikki Dór tróð upp og lék Stuðlabandið fyrir dansi. Veisluþjónusta Lauga-ás sá um matinn en matseðilinn samanstóð af fordrykk, basilkrydduðu lambafillet með skógarsveppakremsósu, ristuðu rótargrænmeti með basilolíu og timiankrydduðum kartöflum. Einnig var boðið… Read more »

Dómsuppsaga

Máflutningskeppni Lögréttu lauk í dag með dómsuppsögu kl 16:00 í stofu M103. Keppnin var glæsileg og æsispennandi og báru Bogi Agnar Gunnarsson, Halldór Ingi Blöndal og Kristinn Ásgeir Gylfason sigur úr býtum en málflutningsmaður Lögréttu 2016 var Harpa Erlendsdóttir.    

Málflutningsnámskeið Lögréttu

Málfundafélag Lögréttu stóð fyrir glæsilegu málflutningsnámskeiði í síðustu viku, 26. og 28. janúar. Vel tókst til, einstaklega fróðlegt og skemmtilegt. Sigríður Rut Júlíusdóttir hrl. og LL.M. sem er einn af eigendum Réttar lögmannsstofu og Fanney Hrund Hilmarsdóttir hdl. einnig af Rétti lögmannsstofu mættu þann 26. Janúar og sögðu frá reynslu sinni af málflutningi, gáfu ráðleggingar… Read more »