
Þann 15. október nk. verður árshátíð Lögréttu haldin á Blik Bistro & Grill. Veislustjóri kvöldsins er enginn annar en Stefán A. Svensson. Matseðill kvöldsins er afar glæsilegur. Í forrétt verður boðið upp á forréttaplatta sem inniheldur hráskinku, tígrisrækjur í sítrussalsa, brauð, tapenade og aioly sósu (salat vegan valmöguleiki). Í aðalrétt verður boðið upp á nautalund… Read more »