
Árshátíð HR var haldin hátíðleg þann 5. mars sl. í Vodafonehöllinni. Þema kvöldsins var Old Hollywood og veislustjórar Auddi og Steindi Jr. Frikki Dór tróð upp og lék Stuðlabandið fyrir dansi. Veisluþjónusta Lauga-ás sá um matinn en matseðilinn samanstóð af fordrykk, basilkrydduðu lambafillet með skógarsveppakremsósu, ristuðu rótargrænmeti með basilolíu og timiankrydduðum kartöflum. Einnig var boðið… Read more »