
Málflutningsteymi Háskólans í Reykjavík, sem samanstendur af sex laganemum, vinnur nú hörðum höndum við undirbúning fyrir Willem C. Vis International Commercial Arbitration Moot, málflutningskeppni á sviði gerðardómsréttar og alþjóðlegra lausafjárkaupa. Um er að ræða eina stærstu málflutningskeppni heims sem haldin er í Vínarborg frá 17. til 25. mars n.k. en í ár taka 333 háskólar… Read more »