Author: vefmedia

Málfundur

Fyrsti málfundur á vegum Málfundarfélagsins var haldinn þann 24. september sl. og gekk framar vonum, um 60 manns mættu, þar á meðal voru fyrrverandi Hæstaréttardómarar, héraðsdómarar, lögmenn og fleiri aðilar úr atvinnulífinu. Framsögumenn voru Pétur Einarsson fyrrverandi forstjóri Straums hf., Sigríður Rut Júlíusdóttir hrl. og Páll Rúnar Mikael Kristjánsson hdl. Fundarstjóri var Hallgrímur Ásgeirsson yfirlögfræðingur… Read more »

Lögréttuleikar

Föstudaginn 4. september sl. byrjuðu laganemar á því að fara í vísindaferð í Ölgerðina. Svo var ferðinni heitið á Lögréttuleikana 2015, en þeir eru undankeppni fyrir Ólympíuleika HR. Á Lögréttuleikunum var árlega ræðukeppnin á sínum stað, en hún var ekki eins formleg og sl. ár og gátu allir tekið þátt. Umræðuefnin voru dregin á staðnum… Read more »

Ólympíuleikar HR

Ólympíuleikar HR voru haldnir dagana 23., 24. og 25. september og snúast þeir að nemendafélög HR keppa sín á milli í allskonar (mis)gáfulegum keppnum, t.d. kappáti, limbó, fótbolta, strandkubb, sjósundi, reipitogi, stinger og flip-a-cup. Eitt nemendafélag stendur uppi sem sigurvegari, fær að verðlaunum glæsilegan bikar, ódauðlegan heiður og skráir nafn sitt á spjald sögunnar. Nemendafélag… Read more »