Author: Fréttaritari Lögréttu

Nýárspartý Lögréttu

Nýárspartý Lögréttu var haldið með pompi og prakt laugardaginn 23. janúar. Glæsilegar veitingar voru í boði en matseðillinn innihélt m.a. djúpsteiktar rækjur orlý með sætri chilisósu, satay kjúklingaspjót með hnetu ídýfu, steiktar pylsur með BBQ og sætu sinnepi, ítalskar kjötbollur og penne pasta í tómat sósu með basil og parmesan, heimalagaðar vorrúllur með soja sósu,… Read more »