Fréttir

Fréttir af starfi Lögréttu

Lög barnanna – fjölskyldudagur SFHR

Lög barnanna – fjölskyldudagur SFHR

18/10/2015

Fjölskyldudagur SFHR var 17.október frá kl. 11-14 í HR. Ýmsar þrautir tengdar deildum skólans voru í boði, Sirkus Íslands var með skemmtiatriði og pylsur voru í boði Stúdentafélagsins fyrir gesti, gangandi og skríðandi. Börnin fengu tækifæri til að klæðast lögmannskikkjum og koma að lagasetningu en laganemar aðstoðuðu börnin að búa til „lög barnanna“. Hvert og eitt barn fékk að…

Lesa meira
1. tölublað. 11. árgangs Tímarits Lögréttu

1. tölublað. 11. árgangs Tímarits Lögréttu

14/10/2015

1. tölublað 11. árgangs Tímarits Lögréttu kom út í byrjun október. Í blaðinu er ítarleg umfjöllun um tjáningarfrelsið og hatursorðræðu bæði greinar og viðtöl. Tjáningarfrelsi hefur verið mikið í umræðunni síðustu ár og þá sér í lagi vegna þeirra óskýru marka sem liggja milli friðhelgi einkalífs og tjáningarfrelsis. Í blaðinu er ýmsum sjónarmiðum velt upp og tekið á…

Lesa meira
Humarhátið Lögréttu

Humarhátið Lögréttu

09/10/2015

Upphitun og kynning fyrir Humarhátíðina var haldin 1. október í hádegishléinu þar sem meðlimum Lögréttu var boðið í pizza veislu Dominos. Þemað í ár var Great Gatsby. Hin árlega Humarhátíð Lögréttu var haldin hátíðleg með pompi og prakti þann 9. október sl. Um 100 kátir laganemar fóru með rútum frá HR kl. 18:00 og við komuna á Rauða…

Lesa meira

Viðburðir

Dagskrá Lögréttu 2015­ – 2016


Mán
Þri
Mið
Fim
Fös
Lau
Sun