Fréttir

Fréttir af starfi Lögréttu

Málfundur fyrir Alþingiskosningar 2017

Málfundur fyrir Alþingiskosningar 2017

30/10/2017

Þann 23. október bauð Lögrétta til opins hádegisfundar með formönnum átta stærstu flokkanna samkvæmt þáverandi þjóðarpúlsi Gallup. Fulltrúar frá Sjálfstæðisflokknum, Framsóknarflokknum, Miðflokknum, Flokki fólksins, Pírötum, Vinstri grænum, Viðreisn og Samfylkingunni kynntu sín framboð og helstu stefnumál og sátu að lokum fyrir spurningum. Fundurinn var vel sóttur og heppnaðist einstaklega vel. Stofa M209 var þétt setin og var einnig hægt að fylgjast…

Lesa meira
Aðalfundur 2017

Aðalfundur 2017

26/06/2017

Aðalfundur Lögréttu var haldinn föstudaginn 19. maí 2017 í stofu M103 kl 17:30. Dagskrá aðalfundar var eftirfarandi: i. Stjórn félagsins gerir grein fyrir störfum sínum. ii. Gjaldkeri leggur fram reikninga félagsins og gerir grein fyrir þeim. iii. Ársskýrsla verður lögð fram. iv. Stjórnarskipti. v. Önnur mál.   IV. Stjórnarskipti Ný stjórn: Eva Rós Haraldsdóttir – formaður Iðunn Berta Magnúsdóttir – varaformaður/ritari Jón Garpur Fletcher – gjaldkeri…

Lesa meira
Forsetaframbjóðendafundur Lögréttu.

Forsetaframbjóðendafundur Lögréttu.

27/05/2016

Í gær þann 26. maí bauð Lögrétta til opins hádegisfundar með forsetaframbjóðendum til embættis forseta Íslands. Efni fundarins var stjórnarskrá Íslands þar sem hver frambjóðandi fékk fimm mínútur til að kynna sín sjónarmið og hugmyndir um stjórnarskrána. Fundurinn var vel sóttur og heppnaðist einstaklega vel. Stofa M105 var þétt setin og þegar best lét fylgdust rúmlega 800 manns með beinni vefútsendingu…

Lesa meira

Viðburðir

Dagskrá Lögréttu 2017 – 2018


Mán
Þri
Mið
Fim
Fös
Lau
Sun