Fréttir

Fréttir af starfi Lögréttu

Skattadagur Lögréttu, KPMG og Arion banka

Skattadagur Lögréttu, KPMG og Arion banka

14/03/2016

Lögfræðiþjónusta Lögréttu í samstarfi við KPMG veitti einstaklingum endurgjaldslausa aðstoð við skattframtöl sunnudaginn 13. mars sl. milli kl. 13:00-17:00 en skil á skattframtali einstaklinga er til 15. mars. Til þess að nýta sér þjónustuna þurfti að hafa meðferðis: * Lykilorð og auðkennislykil til að komast inn í heimabanka * Veflykil inn á rsk.is * Verktakamiða síðasta árs (ef…

Lesa meira
Árshátíð HR og HR Musical 2016

Árshátíð HR og HR Musical 2016

14/03/2016

Árshátíð HR var haldin hátíðleg þann 5. mars sl. í Vodafonehöllinni. Þema kvöldsins var Old Hollywood og veislustjórar Auddi og Steindi Jr. Frikki Dór tróð upp og lék Stuðlabandið fyrir dansi. Veisluþjónusta Lauga-ás sá um matinn en matseðilinn samanstóð af fordrykk, basilkrydduðu lambafillet með skógarsveppakremsósu, ristuðu rótargrænmeti með basilolíu og timiankrydduðum kartöflum. Einnig var boðið upp á kókoskryddaða…

Lesa meira
Málflutningslið HR – Fjáröflun fyrir Willem C. Vis International Commercial Arbitration Moot

Málflutningslið HR – Fjáröflun fyrir Willem C. Vis International Commercial Arbitration Moot

01/03/2016

Málflutningsteymi Háskólans í Reykjavík, sem samanstendur af sex laganemum, vinnur nú hörðum höndum við undirbúning fyrir Willem C. Vis International Commercial Arbitration Moot, málflutningskeppni á sviði gerðardómsréttar og alþjóðlegra lausafjárkaupa. Um er að ræða eina stærstu málflutningskeppni heims sem haldin er í Vínarborg frá 17. til 25. mars n.k. en í ár taka 333 háskólar þátt. Nánari upplýsingar…

Lesa meira

Viðburðir

Dagskrá Lögréttu 2015­ – 2016


Mán
Þri
Mið
Fim
Fös
Lau
Sun