Fréttir

Fréttir af starfi Lögréttu

Fjölgaðu tækifærunum – lærðu Evrópurétt

Fjölgaðu tækifærunum – lærðu Evrópurétt

10/02/2016

Af hverju ættu íslenskir laganemar að leggja áherslu á Evrópurétt í námi sínu? Lagadeildir háskólanna á Íslandi í samstarfi við Eftirlitsstofnun EFTA (ESA), standa fyrir fyrirlestri í Háskólanum í Reykjavík miðvikudaginn 10. febrúar 2016 kl. 14:00-14:30 í stofu M103 (dómsalnum). Helga Jónsdóttir, stjórnarmaður ESA, fjallar um tækifæri sem felast í EES samningnum (nám, starfsnám og styrki) og um…

Lesa meira
Málflutningskeppni Lögréttu 2016

Málflutningskeppni Lögréttu 2016

05/02/2016

Málflutningskeppni Lögréttu í samstarfi við Fyrir hönd stefnanda, Björn Bæringsson: Bogi Agnar Gunnarsson Halldór Ingi Blöndal Kristinn Ásgeir Gylfason Þeim til aðstoðar er Gunnar Sturluson hrl. hjá LOGOS. Fyrir hönd stefnda, Júlíus Þór Valsson: Alexandra Arnarsdóttir Ásta Margrét Eiríksdóttir Harpa Erlendsdóttir Þeim til aðstoðar er Heiðar Ásberg Atlason hrl. hjá LOGOS. KEPPNIN: Atvikalýsing lögð fram föstudaginn 29. janúar…

Lesa meira
Málflutningsnámskeið Lögréttu

Málflutningsnámskeið Lögréttu

01/02/2016

Málfundafélag Lögréttu stóð fyrir glæsilegu málflutningsnámskeiði í síðustu viku, 26. og 28. janúar. Vel tókst til, einstaklega fróðlegt og skemmtilegt. Sigríður Rut Júlíusdóttir hrl. og LL.M. sem er einn af eigendum Réttar lögmannsstofu og Fanney Hrund Hilmarsdóttir hdl. einnig af Rétti lögmannsstofu mættu þann 26. Janúar og sögðu frá reynslu sinni af málflutningi, gáfu ráðleggingar og svöruðu spurningum.…

Lesa meira

Viðburðir

Dagskrá Lögréttu 2015­ – 2016


Mán
Þri
Mið
Fim
Fös
Lau
Sun