Fréttir

Fréttir af starfi Lögréttu

Forsetaframbjóðendafundur Lögréttu.

Forsetaframbjóðendafundur Lögréttu.

27/05/2016

Í gær þann 26. maí bauð Lögrétta til opins hádegisfundar með forsetaframbjóðendum til embættis forseta Íslands. Efni fundarins var stjórnarskrá Íslands þar sem hver frambjóðandi fékk fimm mínútur til að kynna sín sjónarmið og hugmyndir um stjórnarskrána. Fundurinn var vel sóttur og heppnaðist einstaklega vel. Stofa M105 var þétt setin og þegar best lét fylgdust rúmlega 800 manns með beinni vefútsendingu…

Lesa meira
Aðalfundur 2016

Aðalfundur 2016

20/05/2016

Aðalfundur Lögréttur var haldinn þriðjudaginn 17. maí í stofu M103 kl. 17:00. Dagskrá fundarins var eftirfarandi: 1. Stjórn félagsins gerði grein fyrir störfum sínum 2. Stjórn félagsins lagði fram reikninga félagsins 3. Lagabreytingar 4. Ný stjórn tók við 5. Önnur mál Hér er að finna upplýsingar um lið 3 og 4. Lagabreytingar: Eftirfarandi lagabreytingar voru samþykktar: Fréttaritari: Fréttaritari…

Lesa meira
Útskriftarnemendum ML boðið í kokteil Alumni félags lagadeildar Háskólans í Reykjavík

Útskriftarnemendum ML boðið í kokteil Alumni félags lagadeildar Háskólans í Reykjavík

13/05/2016

Kæri HR-ingur! Um þónokkra tíð hefur Alumni félag lagadeildar Háskólans í Reykjavík verið starfandi. En það er félagsskapur útskrifaðra lögfræðinga frá Háskólanum í Reykjavík. Tilgangur félagsins er meðal annars að leiða saman útskrifaða lögfræðinga frá Háskólanum í Reykjavík og þá laganema sem útskrifast hverju sinni. Af því tilefni boðar félagið til samfundar og kokteilboðs miðvikudaginn 18. maí n.k.…

Lesa meira

Viðburðir

Dagskrá Lögréttu 2015­ – 2016


Mán
Þri
Mið
Fim
Fös
Lau
Sun