
Auður Bjarnadóttir, nýr formaður Lögréttu, og Benedikt Egill Árnason, framkvæmdastjóri LOGOS, hafa skrifað undir endurnýjaðan samstarfssamning. Samningurinn tryggir áframhaldandi stuðning LOGOS við frábært starf Lögréttu bæði í námi og félagslífi laganema við HR.