Author: Fréttaritari Lögréttu

Tímarit Lögréttu – Árgangur 19 (2024)

Árgangur 19. af Tímariti Lögréttu hefur verið gefin út. Greinar tímaritsins eru eftirfarandi: Gæsluvarðhald útlendinga eftir Sindra M. Stephensen Skilyrði miskabóta skv. 26. gr. skaðabótalaga nr. 50/1993 eftir dr. Guðmund SigurðssonTilkynningarregla stjórnsýslulaga eftir dr. Hafstein Dan Kristjánsson Fjárhæð miskabóta eftir dr. Guðmund Sigurðsson Takmarkanir á meðferð innherjaupplýsinga á heildsöluorkumarkaði við innleiðingu REMIT eftir dr. Andra… Read more »

Árshátíð Lögréttu 2024

Árshátíð Lögréttu árið 2024 var haldin 2. nóvember sl. Hátíðin var haldin í sal Gamla Bíós og var skipulagið þétt. Sérstakar þakkir fá þau Stefán A. Svensson, Hulda María Stefánsdóttir og Margrét Einarsdóttir fyrir komu sína og frábæra veislustjórnun. Sannkallaður hápunktur kvöldsins! Aron Can kom einnig upp á svið og tók nokkra hittara til að… Read more »

Málþing Lögréttu – Tjáningafrelsi opinberra starfsmanna

Blásið var til málþings um tjáningafrelsi opinberra starfsmanna þann 15. október sl. Framsögumenn voru Hafsteinn Dan Kristjánsson prófessor, Flóki Ásgeirsson hrl. og Oddur Þorri Vigarsson lögfr. UA. Fundarstjóri var Margrét Einarsdóttir prófessor. Lögrétta þakkar fyrir skemmtilegar framsögur og áhugaverðar umræður.

Stjórn Lögréttu 2024 – 2025

Stjórn Lögréttu 2024-2025 Fromaður: Óskar Freyr Jóhannsson Varaformaður: Helena Ósk Einarsdóttir Gjaldkeri: Assa Ólafsdóttir Formaður skemmtinefndar: Marvin Logi Nindel Haraldsson Formaður málfundafélags: Einar Freyr Guðmundsson Útgáfustjóri Tímarits Lögréttu: Þórður Skúli Björgvinsson

Vísindaferð til LOGOS lögmannsstofu í London

Þann 12. febrúar sl. stóð Lögrétta fyrir vísindaferð til LOGOS lögmannsstofu í London. Vísindaferðin var einstaklega vel heppnuð og afar góð mæting hjá meðlimum Lögréttu. Lögrétta þakkar LOGOS og meðlimum sínum kærlega fyrir glæsilega vísindaferð! Myndir frá kvöldinu má sjá á instagram-síðu Lögréttu: https://www.instagram.com/logrettahr/ Kær kveðja, Stjórn Lögréttu

Árshátíð Lögréttu – takk fyrir kvöldið!

Árshátíð Lögréttu var haldin hátíðleg þann 15. október sl. á Blik Bistro&Grill. Veislustjóri kvöldsins var Stéfan A. Svenson sem vakti mikla lukku á meðal laganema. Ari Eldjárn kom og skemmti nemendum og kennurum lagadeildarinnar, ClubDub hélt uppi stuðinu en Dj Dóra Júlía spilaði þar til síðustu gestir fóru út. Árshátíðin var einstaklega vel heppnuð og mikið… Read more »

Árshátíð Lögréttu 2021

Þann 15. október nk. verður árshátíð Lögréttu haldin á Blik Bistro & Grill. Veislustjóri kvöldsins er enginn annar en Stefán A. Svensson. Matseðill kvöldsins er afar glæsilegur. Í forrétt verður boðið upp á forréttaplatta sem inniheldur hráskinku, tígrisrækjur í sítrussalsa, brauð, tapenade og aioly sósu (salat vegan valmöguleiki). Í aðalrétt verður boðið upp á nautalund… Read more »

Nýtt tölublað Tímarits Lögréttu

Nýtt tölublað Tímarits Lögréttu, 1. hefti – 14. árg. 2018, er komið úr prentun. Þema ritsins er íslenskur bótaréttur og ritstjórar eru Arnar Þór Jónsson og Svala Ísfeld Ólafsdóttir. Hægt er að skrá sig í áskrift með því að senda póst á timarit@logretta.is Kær kveðja, Lögrétta

Aðalfundur Lögréttu 2018

Þann 27. maí 2018 var aðalfundur Lögréttu ársins 2017 – 2018 haldinn, í stofu M103 í Háskólanum í Reykjavík, Menntavegi 1 Reykjavík. Dagskrá aðalfundar var eftirfarandi: i. Formaður félagsins setur fundinn. ii. Stjórn félagsins gerir grein fyrir störfum sínum. iii. Gjaldkeri leggur fram reikninga félagsins og gerir grein fyrir þeim. iv. Ársskýrsla verður lögð fram. v. Stjórnarskipti. vi. Önnur… Read more »