Máflutningskeppni Lögréttu lauk í dag með dómsuppsögu kl 16:00 í stofu M103.
Keppnin var glæsileg og æsispennandi og báru Bogi Agnar Gunnarsson, Halldór Ingi Blöndal og Kristinn Ásgeir Gylfason sigur úr býtum en málflutningsmaður Lögréttu 2016 var Harpa Erlendsdóttir.