Málfundafélag Lögréttu stóð fyrir hádegismálþingi með fulltrúum þeirra flokka sem bjóða fram til Alþingis í komandi þingkosningum sl. þriðjudag.

Mætingin fór fram úr björtustu vonum og við þökkum öllum sem gáfu sér tíma til að mæta.