Vísindaferð til Nordik lögfræðiþjónustu
22. október kl. 16:00

Næst á dagskrá er vísindaferð til Nordik lögfræðiþjónustu.

Vísindaferðin verður næstkomandi föstudag 22. október klukkan 16:00 á skrifstofum Nordik við Skólavörðustíg 24. Ferðin er kjörið tækifæri til að þess að kynna sér starfsemi lögfræðistofunnar og kynnast lögmönnum í geiranum.

Nordik býður upp á veitingar og drykki.

Við hlökkum til að sjá ykkur!

Bestu kveðjur,

Lögrétta

Hafa Samband